Færsluflokkur: Vísindi og fræði
30.6.2008 | 18:59
Hvar voru þeir?
Merkilegt að þarna hafi lög verið samþykkt með 142 atkvæðum gegn 138. Ekki kemur fram í þessari frétt að 67 þingmenn kusu ekki um lögin.
Ég spyr. Hvar í andskotanum voru þessir þingmenn þegar persónufrelsi í Svíþjóð var útrýmt?
Hvernig getur nokkur maður haft afsökun fyrir því að kjósa ekki um svona mikilvæg lög. Þetta er bara eins og að sjá yfirlitsmyndir af Alþingi, örfáar hræður sitjandi í salnum. Það þarf bara að taka upp svipað kerfi og í menntaskólum landsins. Taka mætingu á morgnanna og fari þeir undir 85% mætingu eru þeim umsvifalaust reknir úr starfi, ætti að vekja þessa vitleysinga á þingi aðeins.
Svíar mótmæla hlerunarlögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sylvester
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar